80,915
edits
No edit summary |
(Created page with "Sólblettir eru segultruflanir, eða stormar, á yfirborði sólarinnar sem talið er að stafi af seguláhrifum í innra rými sólarinnar. Þeir mynda dökkar, kaldar lægðir á yfirborði ljóshvolfsins (yfirborðslags sólarinnar). Þeir virðast vera dökkir vegna þess að þeir eru nokkur þúsund gráður kaldari en ljóshvolfið. Engu að síður eru þeir samt nokkuð heitir og bjartir. Dæmigerður sólblettur myndi skína tífalt skærara en fullt tungl ef h...") |
||
| Line 5: | Line 5: | ||
Eitt þekktasta, en samt dularfullasta, sólfyrirbærið er reglubundin birting sólbletta sem hafa áhrif á líf á jörðinni á marga vegu. Sólblettir eru þau sólarfyrirbæri sem auðveldast er að greina og hafa sést í aldir. Elstu þekktu heimildirnar um sólbletti eru í kínversku „Bók breytinganna“, sem var skrifuð fyrir árið 800 <small>f</small>.<small>Kr</small>. | Eitt þekktasta, en samt dularfullasta, sólfyrirbærið er reglubundin birting sólbletta sem hafa áhrif á líf á jörðinni á marga vegu. Sólblettir eru þau sólarfyrirbæri sem auðveldast er að greina og hafa sést í aldir. Elstu þekktu heimildirnar um sólbletti eru í kínversku „Bók breytinganna“, sem var skrifuð fyrir árið 800 <small>f</small>.<small>Kr</small>. | ||
Sólblettir eru segultruflanir, eða stormar, á yfirborði sólarinnar sem talið er að stafi af seguláhrifum í innra rými sólarinnar. Þeir mynda dökkar, kaldar lægðir á yfirborði ljóshvolfsins (yfirborðslags sólarinnar). Þeir virðast vera dökkir vegna þess að þeir eru nokkur þúsund gráður kaldari en ljóshvolfið. Engu að síður eru þeir samt nokkuð heitir og bjartir. Dæmigerður sólblettur myndi skína tífalt skærara en fullt tungl ef hann væri staðsettur á næturhimninum. | |||
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> | <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> | ||
edits