90,065
edits
(Created page with "Nafnið „Rafael“ þýðir „Guð hefur læknað“ eða „lyf Guðs“. Einn gyðinglegur texti segir að hann hafi opinberað fyrir Nóa lækningarmátt plantna; annar segir frá því hvernig hann læknaði blindan mann og kom böndum á illan anda. Kaþólikkar heiðra hann sem engilinn sem læknaði sjúka við Betesda-laugina. Í Enoksbók er okkur greint frá að ábyrgð hans felist í því að lækna sjúkdóma og sár manna.") |
(Created page with "Samkvæmt gyðingahefð er hann nefndur sem einn af þremur erkienglunum sem birtust Abraham á Mamre-sléttunni. Reyndar er talið að það hafi verið Rafael sem gaf Söru, konu Abrahams, styrk til að verða þunguð þegar hún var komin yfir barneignaraldur.") |
||
| Line 11: | Line 11: | ||
Nafnið „Rafael“ þýðir „Guð hefur læknað“ eða „lyf Guðs“. Einn gyðinglegur texti segir að hann hafi opinberað fyrir [[Special:MyLanguage/Nóa|Nóa]] lækningarmátt plantna; annar segir frá því hvernig hann læknaði blindan mann og kom böndum á illan anda. Kaþólikkar heiðra hann sem engilinn sem læknaði sjúka við Betesda-laugina. Í Enoksbók er okkur greint frá að ábyrgð hans felist í því að lækna sjúkdóma og sár manna. | Nafnið „Rafael“ þýðir „Guð hefur læknað“ eða „lyf Guðs“. Einn gyðinglegur texti segir að hann hafi opinberað fyrir [[Special:MyLanguage/Nóa|Nóa]] lækningarmátt plantna; annar segir frá því hvernig hann læknaði blindan mann og kom böndum á illan anda. Kaþólikkar heiðra hann sem engilinn sem læknaði sjúka við Betesda-laugina. Í Enoksbók er okkur greint frá að ábyrgð hans felist í því að lækna sjúkdóma og sár manna. | ||
Samkvæmt gyðingahefð er hann nefndur sem einn af þremur erkienglunum sem birtust Abraham á Mamre-sléttunni. Reyndar er talið að það hafi verið Rafael sem gaf Söru, konu Abrahams, styrk til að verða þunguð þegar hún var komin yfir barneignaraldur. | |||
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> | <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> | ||
edits