87,727
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
| Line 21: | Line 21: | ||
Eftir dauða Dómitíanus rómakeisara árið 96 e.Kr. gat Jóhannes snúið aftur til Efesus og margir telja að hann hafi skrifað guðspjall sitt og þrjú bréf á þeim tíma þegar hann var á níræðisaldri. Sagt er að Jóhannes hafi varið síðustu árum sínum í Efesus og náð háum aldri, lifði lengur en allir hinir postularnir. Samkvæmt sumum heimildum „hvarf“ hann einfaldlega — var fluttur eins og [[Special:MyLanguage/Elijah|Elía]] eða „tekinn upp“ til himna eins og hin blessaða mey. Aðrir vitna um kraftaverkin sem urðu til úr dufti grafar hans. | Eftir dauða Dómitíanus rómakeisara árið 96 e.Kr. gat Jóhannes snúið aftur til Efesus og margir telja að hann hafi skrifað guðspjall sitt og þrjú bréf á þeim tíma þegar hann var á níræðisaldri. Sagt er að Jóhannes hafi varið síðustu árum sínum í Efesus og náð háum aldri, lifði lengur en allir hinir postularnir. Samkvæmt sumum heimildum „hvarf“ hann einfaldlega — var fluttur eins og [[Special:MyLanguage/Elijah|Elía]] eða „tekinn upp“ til himna eins og hin blessaða mey. Aðrir vitna um kraftaverkin sem urðu til úr dufti grafar hans. | ||
Í fyrri | Í einu fyrri lífa sinna var Jóhannes „Benjamín, hinn iðjulausi draumóramaður og yngsti bróðir Jósefs“ en Jósef endurfæddist um síðir sem Jesús. Af ellefu bræðrum sínum (sem allir þjónuðu sem lærisveinar Jesú á lokaæviskeiði hans) elskaði Jósef Benjamín mest. | ||
<span id="His_service_today"></span> | <span id="His_service_today"></span> | ||
edits