87,727
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
| Line 11: | Line 11: | ||
Verur af frumþætti eldsins sýsla náið við ljósvakalíkama mannsins, eða eldinn í líkama mannsins, og aðstoða hann við að ná tökum á virkni [[Special:MyLanguage/caduceus|hermesarstafins]] og opna [[Special:MyLanguage/chakra|orkustöðvarnar]] sjö, auk þess að stjórna ljósflæði í gegnum orkustöðvarnar og stilla [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjóra lægri líkamana]]. | Verur af frumþætti eldsins sýsla náið við ljósvakalíkama mannsins, eða eldinn í líkama mannsins, og aðstoða hann við að ná tökum á virkni [[Special:MyLanguage/caduceus|hermesarstafins]] og opna [[Special:MyLanguage/chakra|orkustöðvarnar]] sjö, auk þess að stjórna ljósflæði í gegnum orkustöðvarnar og stilla [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjóra lægri líkamana]]. | ||
Órómasis og Díana, sem nota uppsafnaðan kraft hins helga elds, starfa með bláleifturs- og hvíteldsenglasveitum undir stjórn sinni við að efla og hraða logavirkni endurfædds mannkyns til að svara köllum þess. Þessi hæfni til að hraða og efla virkni logans sem kallað er fram, þar á meðal [[þrígreinda logans]] í hjartanu, gerir þau sérstaklega hæf til að aðstoða við hreinsun fjögurra lægri líkama mannsins og losa efnislíkamann við eiturverkan óhreinnar fæðu, lyfja og áreitis. Órómasis og Díana ættu að vera kölluð til að "ganga í skrokk" á fjórum lægri líkömum manns og umhverfi hans á sólarhrings fresti til að hreinsa kraftsvið mannsins af úrgangi heimsins. | |||
<span id="The_salamanders"></span> | <span id="The_salamanders"></span> | ||
edits