Translations:Serapis Bey/60/is

From TSL Encyclopedia

Þessar breytingar eru varanlegar og hinn uppstigni getur tekið ljóslíkama sinn með sér hvert sem hann vill, eða hann getur ferðast án hins andlega dýrðarlíkama. Uppstignar verur geta stöku sinnum birst á jörðinni sem venjulegir dauðlegir menn, klæðst efnislegum klæðum og líkjast mannverum á jörðinni og lifa og hrærast á meðal þeirra í kosmískum tilgangi. Þetta gerði Saint Germain eftir uppstigningu sína þegar hann var þekktur sem undramaður Evrópu. Þetta háttarlag eru undirorpið undanþágu sem berst frá Karmíska ráðinu ref>Serapis Bey, Dossier on the Ascension, bls. 158, 176–77.</ref>