Translations:Messenger/4/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 17:25, 25 June 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "'''Mark L. Prophet''', nú hinn upptigni meistari Lanelló, var kallaður af El Morya árið 1958 til að stofna The Summit Lighthouse (Ljós-vitann á tindinum) og setja fram kenningar hinna upprignu meistara fyrir vatnsberaöldina. Mark var einnig boðberi á fyrri æviskeiðum. Sem spámaðurinn '''Nói''', fékk hann spádóminn um flóðið og áminnti og hvatti fólkið í meira en hundrað ár. Sem egypski faraóinn '''Ikhnaton''', boðberi...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Mark L. Prophet, nú hinn upptigni meistari Lanelló, var kallaður af El Morya árið 1958 til að stofna The Summit Lighthouse (Ljós-vitann á tindinum) og setja fram kenningar hinna upprignu meistara fyrir vatnsberaöldina. Mark var einnig boðberi á fyrri æviskeiðum. Sem spámaðurinn Nói, fékk hann spádóminn um flóðið og áminnti og hvatti fólkið í meira en hundrað ár. Sem egypski faraóinn Ikhnaton, boðberi Atóns (sólguðsins), innleiddi hann eingyðistrú. Mark starfaði einnig sem boðberi bræðralagsins í hlutverki bandaríska lárviðarskáldsins Henry Wadsworth Longfellow.