87,789
edits
(Created page with "Alhliða keðja einstaklingsmiðaðra Guðlausra vera sem uppfyllir eiginleika og hliðar óendanlegs sjálfs Guðs. Innifalið í kosmíska stigveldiskerfinu eru Solar Logoi, Elohim, synir og dætur Guðs, uppstignir og óuppstignir meistarar með hringi þeirra chelas, [[geimverur] ], tólf sólstigveldi, erkienglar og englar hins heilaga elds, börn ljóssins og náttúruandanna, sem kallast elementals, og [[tvíburalogi] ]s af Alfa-Ome...") |
No edit summary |
||
| Line 1: | Line 1: | ||
Alheimsleg röð einstaklingsbundinna guðlegra frjálsra vera sem uppfylla ótakmarkaða eiginleika og þætti hins guðlega sjálfs. Meðtaldir í hinu kosmíska helgivaldi eru [[Special:MyLanguage/Solar Logoi|sólar logosar]], [[Special:MyLanguage/Elohim|elóhímar]], [[Special:MyLanguage/sons and daughters of God|synir og dætur Guðs]], uppstignir og óuppstignir meistarar með flokkum sínum [[Special:MyLanguage/chela|chela-nemum]], [[Special:MyLanguage/cosmic beings|kosmískum verum]], [[Special:MyLanguage/twelve solar hierarhies|tólf helgivöld sólarinnar]], [[Special:MyLanguage/archangels|erkienglar]] og [[Special:MyLanguage/angels|englar]] hins helga elds, börn ljóssins og náttúruandar, sem kallast [[höfuðskepnur]], og [[Special:MyLanguage/twin flame|tvíburaloga]] móthverf skaut Alfa-Ómega sem eru í forsvari fyrir hnatta- og vetrarbrautakerfi. | |||
Þessi alheimslega regla Guðs föður sem tjáir æðra sjálf hans er sú leið sem Guð í Hinni miklu meginsól viðhefur til að stiglækka Nærveru og mátt alheimslegrar verundar/vitundar sinnar svo þeirri lífsþróun sem kemur í kjölfarið megi auðnast að þekkja kærleiksundur hans. | |||
edits