85,600
edits
(Created page with "Hún hélt líka áfram að skrifa bækur — hennar eigin og samansafn af verkum Marks — og stjórna því sem átti eftir að verða alþjóðleg samtök. Fyrsta forgangsverkefni hennar var hið vikulega ''Pearls of Wisdom (Viskuperlur)'' (bréf frá uppstignu meisturunum til nemenda sinna um allan heim).") |
No edit summary |
||
| Line 28: | Line 28: | ||
Elísabet hélt verkefninu áfram með stuðningi starfsfólks og fylgjenda meistaranna um allan heim. Hún leiddi andlega pílagrímsferð til Suður-Ameríku í desember 1973 og hélt ráðstefnu í Mexíkóborg um jólin. Á næstu árum ferðaðist hún til Vestur-Afríku, Evrópu, Ástralíu, Filippseyja, Indlands, um Bandaríkin og Kanada og sneri aftur til Suður-Ameríku árið 1996, talaði við þúsundir manna og náði til milljóna til viðbótar í útvarpi og sjónvarpi. | Elísabet hélt verkefninu áfram með stuðningi starfsfólks og fylgjenda meistaranna um allan heim. Hún leiddi andlega pílagrímsferð til Suður-Ameríku í desember 1973 og hélt ráðstefnu í Mexíkóborg um jólin. Á næstu árum ferðaðist hún til Vestur-Afríku, Evrópu, Ástralíu, Filippseyja, Indlands, um Bandaríkin og Kanada og sneri aftur til Suður-Ameríku árið 1996, talaði við þúsundir manna og náði til milljóna til viðbótar í útvarpi og sjónvarpi. | ||
Hún hélt líka áfram að skrifa bækur — hennar eigin og samansafn af verkum Marks — og stjórna því sem átti eftir að verða alþjóðleg samtök. Fyrsta forgangsverkefni hennar var hið vikulega ''[[Pearls of Wisdom (Viskuperlur)]]'' (bréf frá uppstignu meisturunum til nemenda sinna um allan heim). | Hún hélt líka áfram að skrifa bækur — hennar eigin og samansafn af verkum Marks — og stjórna því sem átti eftir að verða alþjóðleg samtök. Fyrsta forgangsverkefni hennar var hið vikulega tímarit ''[[Pearls of Wisdom (Viskuperlur)]]'' (bréf frá uppstignu meisturunum til nemenda sinna um allan heim). | ||
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> | <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> | ||
edits